LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Tillögur að umræðum
Átak til að hefja biblíunámskeið (1.–30. september)
Spurning: Getum við eignast von um bjarta framtíð?
Biblíuvers: Jer 29:11
Spurning fyrir næstu heimsókn: Er hægt að treysta því sem Biblían lofar?
Fyrsta heimsókn
Spurning: Hvar getum við fundið góð ráð fyrir daglegt líf?
Biblíuvers: 2Tí 3:16, 17
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvers vegna getum við treyst Biblíunni?
Endurheimsókn
Spurning: Hvers vegna getum við treyst Biblíunni?
Biblíuvers: Job 26:7
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða spurningum svarar Biblían?