Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w24 júní bls. 32
  • Hefur þú trú?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hefur þú trú?
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2024
  • Svipað efni
  • Trúum á loforð Jehóva
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2016
  • Biðjum Guð að styrkja trú okkar
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2015
  • Trú – kraftur sem styrkir okkur
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
  • Iðkið trú byggða á sannleika
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1992
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2024
w24 júní bls. 32

ORÐALAG BIBLÍUNNAR

Hefur þú trú?

Við verðum að hafa trú til að Guð hafi velþóknun á okkur. En Biblían segir að ‚það hafi ekki allir trú‘. (2. Þess. 3:2) Þegar Páll postuli sagði þetta var hann að tala um ofsækjendur sína, ‚vonda menn sem ollu skaða‘ og hann þurfti vernd frá. En það sem hann sagði um trú á líka við um annað fólk. Sumir kjósa að hunsa skýrar sannanir fyrir því að til sé skapari – Guð. (Rómv. 1:20) Aðrir segja að þeir trúi á eitthvað þeim æðra. En slík trú ein og sér er ekki sönn trú í augum Jehóva.

Við þurfum að vera sannfærð um að Jehóva sé til og að hann „launi þeim“ sem hafa sanna trú. (Hebr. 11:6) Trú er hluti af ávexti heilags anda hans. Að leita til Jehóva í bæn getur hjálpað okkur að fá heilagan anda. (Lúk. 11:9, 10, 13) Önnur mikilvæg leið til að fá anda Guðs er að lesa innblásið orð hans. Síðan getum við hugleitt það sem við höfum lesið og reynt að fara eftir því sem við lærum. Andi Jehóva getur þá haft áhrif á líf okkar og hjálpað okkur að hafa trú sem hann er ánægður með.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila