Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 27
  • Um hvað get ég beðið?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Um hvað get ég beðið?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Hvernig nálgast má Guð í bæn
    Hvers krefst Guð af okkur?
  • Hvernig á maður að biðja? Er faðirvorið besta leiðin?
    Biblíuspurningar og svör
  • Bænin hjálpar þér að nálgast Guð
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
  • Hlustar Jehóva á okkur?
    Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
Sjá meira
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 27

Um hvað get ég beðið?

Svar Biblíunnar

Þú getur beðið um allt sem er Guði velþóknanlegt samkvæmt Biblíunni. „Ef við biðjum um eitthvað eftir [Guðs] vilja, þá heyrir hann okkur.“ (1. Jóhannesarbréf 5:14) Geturðu nefnt í bænum þínum það sem þér er umhugað um eða angrar þig? Já. Í Biblíunni segir: „Úthell hjarta þínu fyrir [Guði].“ – Sálmur 62:9.

Sumt af því sem við getum beðið um

  • Trú á Guð. – Lúkas 17:5.

  • Heilagan anda eða kraft frá Guði til að hjálpa okkur að gera það sem er rétt. – Lúkas 11:13.

  • Styrk til að takast á við erfiðleika og standast freistingar. – Filippíbréfið 4:13.

  • Innri frið og hugarró. – Filippíbréfið 4:6, 7.

  • Visku til að taka góðar ákvarðanir. – Jakobsbréfið 1:5.

  • Að fá það sem við þurfum dags daglega. – Matteus 6:11.

  • Að Guð fyrirgefi syndir okkar. – Matteus 6:12.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila