Aftanmálsgrein
^ [1] (4. grein.) Hvítasunnuhátíðin var hugsanlega haldin á sama tíma ársins og Móse tók við lögmálinu á Sínaífjalli. (2. Mós. 19:1) Það má því vera að Ísraelsþjóðin hafi gengist undir lagasáttmálann fyrir milligöngu Móse sama dag ársins og Jesús gerði nýja sáttmálann við nýja þjóð, hinn andlega Ísrael.