Aftanmálsgrein
^ [1] (7. grein.) Jesús ræddi meðal annars við postulana um eftirfarandi: (1) Að boða rétta boðskapinn, (2) að treysta að Guð sæi þeim fyrir lífsnauðsynjum, (3) að standa ekki í deilum við fólk, (4) að treysta Guði þegar þeir ættu í höggi við andstæðinga og (5) að óttast ekki menn.