Neðanmáls
a Nokkur varnaðarorð í sambandi við rúbidíumklukkuna: Kjarnasundrun rúbidíums er svo hæg að ekki er hægt að mæla helmingunartíma þess nákvæmlega með því að telja betageisla sem myndast við sundrunina. Helmingunartíminn hefur verið fundinn út með samanburði við önnur langlíf efni. Í þeim skilningi er þetta ekki fullkomlega sjálfstæð mæliaðferð.