Neðanmáls
a Samkvæmt íslenskri löggjöf getur Kvikmyndaeftirlit ríkisins úrskurðað að ekki megi sýna kvikmynd börnum yngri en 10, 12, 14 eða 16 ára. Gert er ráð fyrir að kvikmyndir, sem sýna klámatriði eða ofbeldi, séu háðar slíkum takmörkunum. Því miður er næsta auðvelt fyrir börn og unglinga að fá slíkar myndir á myndbandaleigum.