Neðanmáls
b Sumir hafa leitað sér endurhæfingar, bæði til að halda bindindið og stuðla að bata. Til eru bæði spítalar, meðferðarstofnanir og samtök sem bjóða upp á slíka meðferð. Vaknið! aðhyllist ekki neina sérstaka meðferð umfram aðra. Þeir sem vilja lifa í samræmi við meginreglur Biblíunnar gæta þess að sjálfsögðu vel að blanda sér ekki í neitt það sem kallar á tilslökun með þær meginreglur.