Neðanmáls
a Mikið er um það deilt hvað megi kalla fíkniávana og hvað ekki. Sumir vilja heldur kalla athafnafíkn „áráttu.“ Í þessum greinum höfum við fjallað um hlutverk fíkniávana sem tilfinningalegrar „undankomuleiðar.“ Þar eð hægt er að nota athafnir í sama tilgangi köllum við þær „fíkn“ hér í greininni.