Neðanmáls
b Upphaflega var hún nefnd Kirkja Krists, en 26. apríl 1838 fékk hún nafnið Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. Þótt safnaðarmenn kjósi að nota það nafn er nafnið mormónar (dregið af Mormónsbók) einnig notað í þessum greinum því að margir lesendur þekkja það betur.