Neðanmáls
a Vottar Jehóva leita læknishjálpar handa sér og börnum sínum. Þeir þiggja hins vegar ekki blóðgjafir vegna þess að Biblían bannar skýrum stöfum að blóð sé tekið inn í líkamann. (1. Mósebók 9:3, 4; Postulasagan 15:28, 29) Nánari upplýsingar er að finna í bæklingnum How Can Blood Save Your Life?, gefinn út af Watchtower Bible and Tract Society of New York, Inc.