Neðanmáls
a Margt annað en daglegt álag og spenna getur valdið stöðugri þreytu eða ýtt undir hana. Orsakirnar geta verið líkamlegar, svo sem kvillar og sjúkdómar, lélegt mataræði, aukaverkun lyfja, mengun, ellihrörnun; tilfinningaleg eða geðræn vandamál, eða sambland af einhverju af þessu.