Neðanmáls
b Á fyrstu öld fóru kristnir Gyðingar í Jerúsalem um tíma eftir Móselögunum að ýmsu leyti, líklega af eftirfarandi ástæðum. Lögin voru frá Jehóva. (Rómverjabréfið 7:12, 14) Þau voru orðin að rótgróinni siðvenju hjá gyðingaþjóðinni. (Postulasagan 21:20) Þau voru lögin í landinu og öll mótspyrna hefði valdið ónauðsynlegri andstöðu við hinn kristna boðskap.