Neðanmáls
a Þessi gerð loftskipa, sem er með styrktargrind, er nefnd zeppelin á mörgum tungumálum. Önnur gerð loftskipa er belglaga og án styrktargrindar en loftþrýstingurinn inni í belgnum þenur hann út. Þriðja gerðin er án styrktargrindar en er með föstum kili neðan á gasbelgnum. Loftskipum er það sameiginlegt að þau eru knúin hreyflum þannig að það er hægt að stýra þeim, ólíkt loftbelgjum.