Neðanmáls
a Nýheimsþýðing Heilagrar ritningar, gefin út af Vottum Jehóva, er biblíuþýðing þar sem nútímamál er notað í stað hins forna máls eldri þýðinga. Helsta einkenni hennar er að nafn Guðs hefur endurheimt sinn rétta sess í biblíutextanum. Þegar þetta er skrifað hefur hún komið út, að hluta eða í heild, á 45 tungumálum í 122 milljónum eintaka.