Neðanmáls
c Þessar tvær tölur í töflunni eru jafnstórar eða næstum jafnstórar hjá hverri reikistjörnu. Þegar stjörnufræðingar vita umferðartíma reikistjörnu geta þeir notað þessa jöfnu til að reikna út fjarlægð hennar frá sól. Við útreikningana kemur í ljós að því fjær sem reikistjarnan er frá sólinni því meiri er munurinn á þessum tölum. Isaac Newton fann síðar leið til að reikna þær nákvæmlega, meðal annars með því að taka massa reikistjörnunnar með í reikninginn.