Neðanmáls
d Stundum tengjast sjálfsmeiðingar sjúkdómum eins og þunglyndi, tvískautaröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun eða átröskun. Vaknið! mælir ekki með einni meðferð umfram aðra. Sá sem leitar sér aðstoðar þarf að gæta þess að meðferðin stangist ekki á við meginreglur Biblíunnar.