Neðanmáls
c Orðið „tegund“ er notað oft í þessari grein en í 1. Mósebók Biblíunnar er það notað í víðari merkingu en hér. Það sem vísindamenn kjósa að kalla þróun nýrrar tegundar er oft ekki annað en breytileiki innan „tegundar“ eins og hugtakið er notað í sköpunarsögu Biblíunnar.