Neðanmáls
c Þó að þér líði mjög illa geturðu verið viss um að Jehóva er annt um þig, eins og sést vel þegar þú hugleiðir ritningastaði eins og þessa: 2. Mósebók 3:7; Sálmur 9:10; 34:19; 51:19; 55:23; Jesaja 57:15; 2. Korintubréf 4:7; Filippíbréfið 4:6, 7; 1. Pétursbréf 5:7; 1. Jóhannesarbréf 5:14.