Neðanmáls
b Al-Khwārizmī var þekktur persneskur stærðfræðingur á 9. öld. Hann bjó til reiknisaðgerðir í algebru og kom á framfæri indverskum stærðfræðihugmyndum eins og grundvallarreiknisaðgerðum og arabísku tölustöfunum, þar á meðal hugtakinu um núll. Orðið algóritmi er dregið af nafni hans.