Neðanmáls
b Dioskorides frá Vínarborg var skrifað fyrir konu sem hét Juliana Anicia en hún dó annaðhvort árið 527 eða 528 e.Kr. Skjalið er „elsta dæmi um hástafaletur á bókfelli sem hægt er að tímasetja nokkurn veginn“. — E. M. Thompson. An Introduction to Greek and Latin Palaeography.