Neðanmáls
c Hjón, sem eru vottar Jehóva, geta leitað ráða hjá spítalasamskiptanefnd safnaðarins áður en barnið fæðist. Þeir sem eru í nefndinni heimsækja spítala og lækna og láta þeim í té læknisfræðilegar upplýsingar um hvernig megi meðhöndla sjúklinga, sem eru vottar, án blóðgjafar. Nefndin getur einnig aðstoðað við að finna lækna sem virða trú sjúklinga og hafa reynslu af meðferð án blóðgjafar.