Neðanmáls
a Ef kona æfir svo stíft að hún hættir að hafa blæðingar geta beinin orðið stökk vegna estrógensskorts. Mælt er með því að konur eldri en 65 ára láti mæla beinþéttnina til að fylgjast með því hvort þær séu með beinþynningu og þá hve slæma. Ef beinþynningin er mikil er hugsanlega hægt að fá lyf til hamla henni eða meðhöndla. Áður en byrjað er á meðferð ætti þó að huga bæði að kostum og göllum hennar.