Neðanmáls
a Einn titillinn á verki Crespins hljóðar svo sé hann þýddur á íslensku: Bók um píslarvotta, það er samantekt um nokkra píslarvotta sem dóu í nafni Drottins vors Jesú Krists, frá Jóhanni Húss fram til þessa árs, 1554. Bókin var gefin út aftur nokkrum sinnum, endurbætt og aukin, og undir ýmsum heitum, bæði meðan Crespin var á lífi og eftir dauða hans.