Neðanmáls
a Opinberunarbókin 5:11 lýsir því að í kringum hásæti Guðs standi „tíu þúsundir tíu þúsunda“ engla. Tíu þúsund margfaldað með tíu þúsund eru 100 milljónir. En í þessu versi er talað um „tíu þúsundir tíu þúsunda“ svo að fjöldi englanna gæti hlaupið á milljörðum.