Neðanmáls
b Hægt er að velja um aðgerðir með eða án blóðgjafar. Þar sem blóðgjafir eru ekki hættulausar hefur læknismeðferð án blóðgjafar átt vaxandi fylgi að fagna alls staðar í heiminum. Blóðgjöfum fylgir hætta á HIV-smiti og öðrum smitsjúkdómum, auk hættunnar á ofnæmisviðbrögðum.