Neðanmáls
c Nýlegar rannsóknir benda til þess að langar RNA-sameindir, sem stýra ekki prótínmyndun, séu æði margbrotnar að gerð og séu nauðsynlegar til að frumur þroskist eðlilega. Rannsóknir hafa leitt í ljós að truflun á starfsemi slíkra RNA-sameinda helst í hendur við marga sjúkdóma, svo sem ýmsar tegundir krabbameins, sóríasis og jafnvel Alzheimersjúkdóm. Það sem áður var kallað „rusl“ getur því verið lykillinn að því að greina og meðhöndla ýmsa sjúkdóma.