Neðanmáls
a Gjarnan er mælt með að þeir sem þjást af alvarlegu ofnæmi hafi á sér adrenalínpenna sem þeir geta gripið til í neyð. Heilbrigðisstarfsfólk mælir stundum með því að börn með ofnæmi beri á sér nauðsynlegar upplýsingar fyrir kennara og aðra sem annast þau.