Neðanmáls b Orðið „vöndur“ (hebreska, sheʹvet) þýddi á biblíutímanum „prik“ eða „stafur“ eins og fjárhirðir notar.10 Í þessu samhengi gefur vöndur valdsins til kynna kærleiksríka leiðsögn, ekki hrottaskap. — Samanber Sálm 23:4.