Neðanmáls
a Eldingar breyta nokkru magni köfnunarefnis í efnasambönd sem falla til jarðar með regninu. Plönturnar taka þau til sín eins og áburð sem náttúran leggur þeim til. Eftir að menn og skepnur hafa etið plöntur og notað þetta köfnunarefni hverfur það aftur til jarðvegsins sem ammóníumsambönd og sum þeirra umbreytast að lokum aftur í köfnunarefnisloft.