Neðanmáls
a Sumir fræðimenn telja að ‚kvistur Jehóva‘ sé óbein tilvísun til Messíasar sem átti ekki að koma fram fyrr en eftir endurreisn Jerúsalem. Í hinum arameísku Targúm-ritum er þetta umorðað þannig: „Messías [Kristur] Jehóva.“ Það er athyglisvert að Jeremía notar sama hebreska nafnorðið (tseʹmach) síðar þegar hann talar um Messías sem „réttan kvist,“ uppvakinn fyrir Davíð. — Jeremía 23:5; 33:15.