Neðanmáls
b Í hópi ‚þeirra sem undan komust‘ voru einhverjir sem fæðst höfðu í útlegðinni. Það mátti segja að þeir hefðu ‚komist undan‘ því að þeir hefðu aldrei fæðst ef forfeður þeirra hefðu ekki lifað eyðinguna af. — Esrabók 9:13-15; samanber Hebreabréfið 7:9, 10.