Neðanmáls
a Biblían talar til dæmis um auglit Guðs, eða andlit, augu, eyru, nasir, munn, hendur og fætur. (Sálmur 18:15; 27:8; 44:3; Jesaja 60:13; Matteus 4:4; 1. Pétursbréf 3:12) Þetta er myndmál sem ber ekki frekar að taka bókstaflega en það að Jehóva skuli vera kallaður „kletturinn“ eða „skjöldur“. – 5. Mósebók 32:4; Sálmur 84:11.