Neðanmáls
a Orðalagið „með óhreinar varir“ er vel til fundið því að varir eru oft notaðar í óeiginlegri merkingu í Biblíunni um tal eða tungumál. Að stórum hluta til má rekja syndir ófullkominna manna til þess hvernig þeir kjósa að nota talgáfuna. – Orðskviðirnir 10:19; Jakobsbréfið 3:2, 6.