Neðanmáls
a Þetta ber ekki að skilja svo að þeir sem eru þér andsnúnir séu undir beinni stjórn Satans. En Satan er guð þessa heims og allur heimurinn er á valdi hans. (2. Korintubréf 4:4; 1. Jóhannesarbréf 5:19) Það er því viðbúið að það sé ekki vinsælt að lifa guðrækilega og þú mátt því búast við andstöðu.