Neðanmáls
c Þessir kaupmenn notuðu annað lóðasettið þegar þeir keyptu og hitt þegar þeir seldu og hygluðu sjálfum sér í báðum tilfellum. Einnig áttu þeir til að nota vog með mislöngum eða misþungum örmum þannig að þeir gætu svikið viðskiptavininn í öllum viðskiptum.