Neðanmáls
a Árið 1932 kom út 2. bindi bókarinnar Vindication. Þar var í fyrsta sinn bent á að spádómar Biblíunnar þess efnis að þjóð Guðs fengi að snúa heim í land sitt hafi ræst nú á tímum á andlegri Ísraelsþjóð en ekki bókstaflegri. Þessir spádómar lýsa því að hrein tilbeiðsla sé endurreist. Í Varðturninum 1. apríl 1999 kemur fram að sýn Esekíels um musterið sé endurreisnarspádómur af þessu tagi, og hann uppfyllist því í andlegri merkingu núna á síðustu dögum.