Neðanmáls
a Árið 2013 höfðu rúmlega 230.000 sjálfboðaliðar leyfi til að starfa með 132 svæðisbyggingarnefndum í Bandaríkjunum. Þar í landi sáu nefndirnar um byggingu hér um bil 75 nýrra ríkissala á ári og aðstoðuðu við að gera upp eða lagfæra um 900 ríkissali.