Neðanmáls
a Trúfélög kristna heimsins hafa ekki þann skilning að ákveðinn fjöldi, sem Biblían opinberar vera 144.000, skuli mynda hinn andlega Ísrael. (Opinberunarbókin 7:4) Af því leiðir að sumir komast að þeirri röngu niðurstöðu að Páll hafi spáð fjöldatrúhvarfi bæði Gyðinga og heiðingja. Dæmisaga Páls um olíutréð í 11. kafla Rómverjabréfsins er hins vegar út í bláinn sé ekki um að ræða fastákveðinn fjölda.