Neðanmáls
a Athyglisvert er að Oxford NIV Scofield Study Bible (1984) segir um Lúkas 21:24: „‚Tímar heiðingjanna‘ hófust með hernámi Júdaríkis undir stjórn Nebúkadnesars (2. Kron. 36:1-21). Frá þeim tíma hefur Jerúsalem, eins og Kristur sagði, verið ‚fótum troðin af heiðingjum.‘“