Neðanmáls
a Af augljósum ástæðum varð tveim klásúlum sáttmálans haldið leyndum á þeim tíma, en þær fjölluðu um samstöðu gegn Sovétríkjunum og skyldur kaþólskra presta er skráðir væru í her Hitlers. Slík herkvaðning presta var brot á Versalasamningnum frá 1919 sem Þjóðverjar voru enn bundnir af, og hefði þessi klásúla komist í hámæli hefði hún getað valdið ókyrrð meðal annarra er undirrituðu Versalasamninginn.