Neðanmáls
b Franz von Papen var meðal nasistanna sem leiddir voru fyrir rétt sem stríðsglæpamenn í Nürnberg í Þýskalandi síðla á fimmta áratugnum. Hann var sýknaður en hlaut síðan þungan dóm frá þýskum dómstóli er vann að upprætingu nasisma. Enn síðar, árið 1959, var hann gerður að einkaráðsmanni páfa.