Neðanmáls
a Grísku orðin tvö, sem þýdd eru „sá . . . er hana gjörði“ í íslensku biblíunni, merkja bókstaflega „hans sem hefur gert sáttmála fyrir sjálfan sig“ eða „hans sem gerir sáttmála.“ — The Kingdom Interlinear Translation of the Greek Scriptures, útg. af Watchtower Bible and Tract Society of New York, Inc., og The Interlinear Greek-English New Testament eftir dr. Alfred Marshall.