Neðanmáls
a Biblíuskýringaritið Herders Bibelkommentar segir í athugasemdum um Sálm 103:14: „Honum er fullkunnugt að hann skapaði mennina úr leiri jarðar og hann þekkir veikleika og hverfulleika lífs þeirra sem liggur þungt á þeim frá upphafssyndinni.“ — Leturbreyting okkar.