Neðanmáls
b Guðstrúarmenn sögðu að líkt og úrsmiður hefði Guð gangsett sköpunarverkið en síðan snúið algerlega baki við því og verið afskiptalaus og fálátur um það. Að því er bókin The Modern Heritage segir álitu guðstrúarmenn að „trúleysi væri mistök sprottin af örvæntingu, en að ráðríki kaþólsku kirkjunnar og hinar ósveigjanlegu og umburðarlausu kenningar hennar væru jafnvel enn hörmulegri.“