Neðanmáls
a Jósefus greinir frá því að rómverska árásarliðið hafi umkringt borgina, grafið undan hluta af múrnum og verið í þann mund að kveikja í hliðinu að musteri Jehóva. Þetta olli gríðarlegri skelfingu meðal margra hinna innikróuðu Gyðinga, því að þeir sáu fram á yfirvofandi dauða sinn. — Wars of the Jews, II. bók, 19. kafli.