Neðanmáls
b Það er munur á mútum og þjórfé. Mútur eru gefnar til að hindra framgang réttvísinnar eða í öðrum óheiðarlegum tilgangi, en þjórfé er goldið í þakklætisskyni fyrir veitta þjónustu eins og fram kemur í „Spurningum frá lesendum“ í Varðturninum (enskri útgáfu) 1. október 1986.