Neðanmáls
a Réttarfarsreglur og skilnaðarákvæði eru breytileg frá landi til lands. Áður en skilnaðarpappírar eru undirritaðir er nauðsynlegt að lesa þá vandlega og skoða alla skilmála sem þar eru. Ef saklausi makinn undirritar pappíra sem gefa til kynna að hann andmæli ekki skilnaðinum, sem hinn er að sækja um, jafngildir það því að hafna maka sínum. — Matteus 5:37.