Neðanmáls
a Ólíklegt er að Jerúsalembúar hafi verið fleiri en 120.000 á fyrstu öld. Evsebíusi telst til að 300.000 manns, búsettir í Júdeu, hafi ferðast til Jerúsalem til að halda páska árið 70. Aðrir sem féllu hljóta að hafa komið annars staðar að úr Rómaveldi.