Neðanmáls
b Annað dæmi um að Guð stýri prédikunarstarfinu er að finna í Postulasögunni 16:6-10. Þar segir frá því að heilagur andi hafi varnað Páli og félögum hans að boða orðið í Asíu og Biþýníu. Í staðinn voru þeir kallaðir til að starfa í Makedóníu þar sem fjöldi auðmjúkra manna tók við fagnaðarerindinu.